Gjafakort
Langar þig til að upplifa eitthvað alveg einstakt með maka þínum eða ástvini.
Gjafakort í Argentínskum tangó er einstök og persónuleg gjöf.
Argentínskur tangó er spunadans sem byggir á tengingu og samspili parsins sem dansar saman við ástríðufulla tangótónlist.
Þú getur keypt
- Einn einkatíma á 15.200.- (fyrir einn eða par) Nánar hér
- 3ja daga námskeið fyrir byrjendur, 8.-10. janúar 2026, á 30.400,- fyrir parið Nánar hér
—————————————
Do you want to experience something special with your partner or loved one?
A Gift Card in Argentine Tango is a unique and personal gift.
Argentine tango is an improvised dance, based on the connection of the couple dancing together to passionate tango music.
You can buy:
- One private lesson for 15.200.- (for one or a couple) details here
- 3 days course for beginners 8.-10. of January 2026, at 30.400 for a couple. details here
