Miðstig/Intermediate

Intermediate 1 / Miðstig 1

English below

Miðstig 1 er fyrir þau sem hafa sótt kennslu og dansað í ½ – 1 ár. Hentar einnig þeim sem hafa dansað áður fyrr og langar að byrja aftur. 

Meginmarkmið kennslu á miðstigi 1 er að öðlast meira öryggi í því sem þið hafið lært ásamt því að halda áfram að byggja upp skrefabankann. Við kynnum ný koreografisk element s.s. barrida, gancho og sacada og leggjum áherslu á endurtekningar og að tengja það það nýja við það sem nemendur kunna fyrir. Vals og/eða milonga er á dagskránni á hverju tímabili. 

Miðstig 1 er kennt í Kramhúsinu á sunnudögum kl. 13.00-14.30

Kennslutímabil janúar – júní 2025:

  1. Tímabil: 12. janúar – 23. febrúar (6 vikur) ATH Engin kennsla 26. jan
  2. Tímabil:   2. mars – 13. apríl (7 vikur)
  3. Tímabil: 27. april – 1. júní (6 vikur) 

Verð:
7 vikur, 23.800 á mann
6 vikur, 20.400 á mann

Intermediate 3 / Miðstig 3

English below

Miðstig 3 hentar þeim sem hafa sótt kennslu og dansað í amk 1-2 ár og lengur. 

Meginmarkmið kennslu á miðstigi 3 er að auka gæði dansins. Við förum dýpra í grunnatriði og koregrafisk element, s.s. sacada, barrida, gancho og boleo. Við leggjum aukna áherslu á kontakt, samdans og tónlistartúlkun. Vals og/eða milonga er á dagskránni á hverju tímabili.

Miðstig 3 er kennt á þriðjudögum kl. 20.00-21.30, í Danshöllinni Mjóddin, Álfabakka 12, 3. hæð. 

Kennslutímabil janúar – júní 2025:

  1. Tímabil: 14. janúar – 25. febrúar (7 vikur) 
  2. Tímabil:   4. mars – 15. apríl (7 vikur)
  3. Tímabil: 29. april – 3. júní (6 vikur) 

Verð:
7 vikur, 23.800 á mann
6 vikur, 20.400 á mann

Intermediate 1

Intermediate 1 suits those who have attended lessons and danced for a ½ -1 year or more. Also suitable for those who have danced before and want to review. 

The main goal of the teaching at Intermediate level 1 is to gain more confidence in what you have learned before as well as continuing to build the repertoire. We will introduce new choreographic elements such as barrida, gancho and sacada, and emphasize repetition and how to connect the new steps with what the students already know. Vals and/or milonga are on the program every season.

Intermediate 1 is taught in Kramhúsid on Sundays at 13.00-14.30 

Teaching periods January – June 2025

  1. Period: 12. January – 23. February. (6 weeks) NB No class Jan 26.
  2. Period:   2. March – 13. April (7 weeks)
  3. Period: 27. April – 1. June (6 weeks)

Price:
7 weeks, 23.800 p. pers
6 weeks, 20.400 p. pers

Intermediate 3

Intermediate 3 suits those who have attended lessons and danced for 1-2 years or more. 

The main goal of teaching at Intermediate level 3 is to gain more quality in the dance. We dig deeper into basics and choreographic elements, e.g. sacada, barrida, gancho and boleo. We place greater emphasis on contact, co-creation and musical interpretation. Vals and/or milonga are on the program every season.

Intermediate 3 is taught on Tuesdays at 20.00-21.30, in Danshöllin, Mjóddin Álfabakka 12, 3rd. floor. 

Teaching periods January – June 2025

  1. Period:  14. January – 25. February. (7 weeks)
  2. Period:  4. Martz – 15. April (7 weeks)
  3. Period: 29. April – 3. June (6 weeks)

Price:
7 weeks, 23.800 p. pers
6 weeks, 20.400 p. pers