Framhald/ADVANCED
Kennsla fyrir Advanced level, janúar – apríl 2026
English below
Kennt í Danshöllinni Mjódd á þriðjudögum kl. 20.00-21.30
1. tímabil: 13. jan – 24. feb (7 vikur)
2. tímabil: 3. mars – 21. apríl (7 vikur) NB! Engin kennsla 31. mars (Páskafrí)
Á advanced stigi leggjum við áherslu á gæði dansins og förum dýpra í grunninn að því markmiði að ná betra flæði og fjölbreytni í dansinum. Gert er ráð fyrir að þátttakerndur hafi góðan grunn og þekki mörg helstu koregrafísku elementin í tangó. Við vinnum með nákvæmni, tækni, breytingar á dynamík og tónlistartúlkun er einnig mikilvægur þáttur í kennslunni. Vals og/eða milonga er á dagskránni á hverju tímabili.
Verð: (7 vikur) 24.500 á mann
Advanced level lessons, January – April 2026
Taught in Danshöllin Mjódd on Tuesdays at 20.00-21.30
1. period: January 13th – February 24th (7 weeks)
2. period: March 3rd – April 21st (7 weeks) NB! No class on March 31st.(Easter holiday)
At the advanced level, we emphasize the quality of the dance and go deeper into the basics with the goal of gaining greater precision, better technique, more beautiful style, and variety in the dance. Musical interpretation is an important part of the teaching at this level. We work with changes in dynamics and various choreographic elements and diverse step combinations. Waltz and/or milonga are on the program each season.
Price: (7 weeks) 24.500 per person
