Framhald/ADVANCED

2016_09_M2_148_farve

Einstök námskeið / Special Workshops Feb 2026

Dagsetningar / Dates: 1. 8. 15. og 27. febrúar
Tími / Time: kl. 16:00–17:30
Staður / Venue : Kramhusid, Bergstaðarstræti 7, 101 Rvk
Stig / Level:  Experienced – Advanced
Verð / Price: One workshop: 4.900,- per person. All 4 workshops: 16.500,- per person

Skráning með partner / Register with a partner

Dagskrá / Program

1. febrúar kl. 16.00-17.30 – Workshop 1 – Skráðu þig hér

Milonga traspie
Traspie þýðir „milli-skref“ og er dýnamískur dansstíll í milonga, oftast á tvöföldum takti. Skrefin eru einföld og er traspie ýmist gert með þyngdarflutningi, rebound eða markeringu með lausa fætinum. Á þessu námskeiði byrjum við á milonga lisa í jöfnum grunntakti og færum okkur síðan yfir í dæmi um traspie með tvöföldum takti. Útkoman er skemmtilegt og lifandi mynstur sem vekur bæði gleði og hrifningu.

Traspie means “in-between step” and is a dynamic dance style within milonga, most often danced in double tempo. The steps are simple, and traspie can be created through weight changes, rebound, or markings with the free leg. In this course, we begin with milonga lisa danced in an even basic rhythm and then move into traspie with double tempo. The result is a playful and lively pattern that inspires both joy and delight.

8. febrúar kl. 16.00-17.30 – Workshop 2  – Skráðu þig hér

Colgadas – úr jafnvægi / Colgadas – Out of axes
Colgada er af mörgum talin mest krefjandi og spennandi hreyfingin í tangó og jafnframt ein sú glæsilegasta. Colgada er skref sem ögrar þyngdaraflinu og dansararnir líta út fyrir að svífa í þyngdarleysi. Á þessu námskeiði munum við einbeita okkur að tækninni, gera æfingar og vinna með dæmi til að hjálpa þér að skilja hvernig þessari glæsilega hreyfing getur virkað sem best.

Colgadas are often considered one of the most demanding and exciting movements in tango, as well as one of the most elegant. A colgada is a step that challenges gravity, creating the illusion that the dancers are floating in weightlessness. In this course, we focus on technique through exercises and practical examples to help you understand how this striking movement can function at its best.

15. febrúar kl. 16.00-17.30 – Workshop 3. – Skráðu þig hér

Waltz – snúningar á sameiginlegum öxli – floating turns on shared axes
Þegar við dönsum vals kallar tónlistin á flæðandi snúninga og mjúkar, fjölbreyttar taktbreytingar. Á þessu námskeiði vinnum við með æfingar og kennum hvernig við getum gert snúninga á sameiginlegum öxli parsins í vals taktinum. Snúningshreyfing verður þannig að eins konar svífandi flæði, með meðvitaðri notkun miðflóttaafls.

When dancing the waltz, the music naturally invites flowing turns and gentle, varied rhythmic changes. In this course, we explore exercises and techniques for creating turns on a shared axis in the  waltz tempo. These turns develop into a floating, continuous flow, making conscious use of centrifugal force.

22. febrúar kl. 16.00-17.30 – Workshop 4  – Skráðu þig hér

Snúningar með Enrosque / Turns with Enrosque
Dreymir þig um að geta gert enrosque? Þá er þetta námskeið fyrir þig. Enrosque er dýnamísk hreyfing þar sem leader snýr á sama stað á meðan follower fer í klassískan molinete-snúning í kringum hann. Tæknin byggir á spiral hreyfingu og góðri samvinnu parsins, þar sem follower gegnir mikilvægu hlutverki. Á námskeiðinu leggjum við áherslu á snúningstækni followers og enrosque-tæknina sjálfa, með æfingum og dæmum

Do you dream of being able to perform an enrosque? Then this course is for you. Enrosque is a dynamic movement in which the leader turns in place while the follower moves around them in a classic molinete turn. The technique is based on spiral movement and strong partnership, with the follower playing an important role. In this course, we focus on the follower’s turning technique and the enrosque technique itself, through exercises and examples.

_____________________________________

Kennsla fyrir Advanced level, janúar – apríl 2026

English below

Kennt í Danshöllinni Mjódd á þriðjudögum kl. 20.00-21.30
1. tímabil: 13. jan – 24. feb (7 vikur)
2. tímabil: 3. mars – 21. apríl (7 vikur) NB! Engin kennsla 31. mars (Páskafrí)

Á advanced stigi leggjum við áherslu á gæði dansins og förum dýpra í grunninn að því markmiði að ná betra flæði og fjölbreytni í dansinum. Gert er ráð fyrir að þátttakerndur hafi góðan grunn og þekki mörg helstu koregrafísku elementin í tangó.  Við vinnum með nákvæmni, tækni, breytingar á dynamík og tónlistartúlkun er einnig mikilvægur þáttur í kennslunni. Vals og/eða milonga er á dagskránni á hverju tímabili.

Verð: (7 vikur) 24.500 á mann

Advanced level lessons, January – April 2026

Taught in Danshöllin Mjódd on Tuesdays at 20.00-21.30
1. period: January 13th – February 24th (7 weeks)
2. period: March 3rd – April 21st (7 weeks) NB! No class on March 31st.(Easter holiday)

At the advanced level, we emphasize the quality of the dance and go deeper into the basics with the goal of gaining greater precision, better technique, more beautiful style, and variety in the dance. Musical interpretation is an important part of the teaching at this level. We work with changes in dynamics and various choreographic elements and diverse step combinations. Waltz and/or milonga are on the program each season.

Price: (7 weeks) 24.500 per person