Byrjendur/ Beginners

ENGLISH BELOW

Þriggja daga námskeið fyrir byrjendur, 20.-22. ágúst 2025

Lærðu grunnatriði í tangó og algengustu skref á þremur dögum. Þétt og skemmtilegt námskeið þar sem kennt er tvo tíma á dag í þrjá daga. Kennslan fer fram í Kramhúsinu, miðvikudag 20. og fimmtudag 21. ágúst kl. 18.15-20.15 og föstudag 22. ágúst kl. 17-19

Ætlað þeim sem hafa aldrei dansað tangó áður eða tekið einn eða fleiri kynningartíma.

Á fyrsta byrjendanámskeiði leggjum við áherslu á að þið getið dansað strax frá fyrsta degi. Við kennum grunnatriði tangósins og algengustu skref, veitum innsýn inn í hvernig samdans fylgjanda og leiðanda virkar vel og grunnatriði þess að fylgja tónlistinni. 

Skráning með dansfélaga.
Verð: 14.900,-  á mann

Skráðu þig hér

Three days course for Beginners, 20.-22. of August 2025

Learn the basics of tango and the most common steps in just three days. This intensive course offers two-hour lessons each day for three days. Lessons take place at Kramhúsið on Wednesday 20th  and Thursday 21th at 18.15-20.15 and Friday 22nd at 17-19

In our beginner lessons, we emphasize that you can start dancing from the very first day. We teach the basics of tango and the most common steps, provide insight into how the follower and leader roles work best, and cover the basics of following the music. This course is intended for those who have never danced tango before or have only taken one or two introductory lessons.

Registration with a partner.
Price: ISK 14.900 per person

Register here

ENGLISH BELOW

Framhalds námskeið fyrir byrjendur, september – desember 2025

Byrjendur 2:  Frá 2. sept – 7. okt.  
Kennt í Danshöllinni Mjódd á þriðjudögum kl. 18.30-19.50 (6 vikur)
Fyrir þá sem hafa lokið fyrsta byrjendanámskeiði. Hentar einnig þeim sem hafa lært tangó áður og langar að rifja upp. Við höldum áfram með grunnatriði og lærum fleiri skref. Einnig kennum við snúningshreyfingar, t.d. hálfan og heilan snúning. Lögð er áhersla á endurtekningar til að öðlast meira öryggi í að spinna með grunnskrefin. Á þessu stigi kynnum við einnig vals og milonga.

Byrjendur 3:  Frá 28. okt – 9. des.
Kennt í Danshöllinni Mjódd á þriðjudögum kl. 18.30-19.50 (7 vikur)
Við höldum við áfram að byggja upp skrefabankann, ásamt því að endurtaka það sem þegar er lært.  Áhersla er lögð á að fylgja tónlistinni í dansinum, svo og tækni og líkamsstöðu sem gerir dansinn auðveldari.

Skráning með dansfélaga.
Verð:
6 vikur: 20.400 á mann
7 vikur: 23.800 á mann

Skráðu þig hér

Courses for beginners in the period of September – December 2025

Beginners 2. From 2nd of Sept.- 7th of Oct.
Tought in Danshöllin Mjódd on Tuesdays at 18.30-19.50 (6 weeks)
Is for those who have completed the first beginner’s course. Also suitable for those who have learned tango before and want to review. We continue with basics and learn more steps. We also teach rotational movements, e.g. half and full turn. Repetition is emphasized to gain more confidence in improvising with the basic steps. At this level we introduce vals and milonga.

Beginners 3. From Oct 28. – 9th of Dec.
Tought in Danshöllin Mjódd on Tuesdays at 18.30-19.50 (7 weeks)
We continue to build the repertoire, as well as repeating what has already been learned. Emphasis is placed on following the music, and technique that make the dance easier.

Registration with a partner.

Price:
6 weeks: 20.400 pr. pers.
7 weeks: 23.800 pr. pers

Register here