Kennsla

Argentínskur tangó

Hjá Tangostúdíó kennum við argentínskan tangó – dans sem hefur alltaf átt sinn sérstakan stað í paradansi. Fyrir marga er argentínski tangóinn áhugamál sem sameinar dans, tónlist og ljóð – og fyrir aðra verður hann lífslöng ástríða.
Tangó kemur frá Argentínu, nánar sagt frá Buenos Aires sem er vagga þessa frábæra dans.

At Tangostúdíó we teach Argentine tango – a dance that has always had its special place in social dancing. For many, the Argentine tango is a hobby that combines dance, music and poetry – and for others it becomes a lifelong passion.
Tango comes from Argentina, more precisely from Buenos Aires which is the cradle of this great dance.
From there, tango has continued to triumph around the world and today it can be danced in all corners of the world.
Þaðan hefur tangó haldið sigurför um allan heim og í dag er hægt að dansa hann í öllum heimshornum.

Byrjendur/Beginners

Í byrjenda kennslu leggjum við áherslu á að þið getið dansað strax frá fyrsta degi. Við kennum grunnatriði tangósins og algengustu skref, veitum innsýn inn í hvernig samdans fylgjanda og leiðanda virkar vel og grunnatriði þess að fylgja tónlistinni.

Lesa meira hér/read more

Intermediate

Fyrir þá sem hafa lokið byrjendastigi eða hafa dansað í amk. 6 mánuði. Hentar einnig þeim sem hafa dansað áður og langar að rifja upp.

Lesa meira hér/read more

Advanced

Fyrir þá sem hafa dansað í 1-2 ár eða lengur og langar að læra meira og ná auknum árangri. Í framhalds kennslu leggjum við áherslu gæði og förum dýpra í grunnatriðin.

Lesa meira hér/read more

Einkatímar

Einkatími er sniðinn að óskum og getu þess sem tekur tíman. Markmið einkatíma getur verið mjög mismunandi en algengt er að nemandi/par öðlist dýpri skilning á því sem hann hefur þegar lært.

Lesa meira hér/read more