Kennsla/Classes

Smelltu á hvert stig fyrir nánari upplýsingar og tímaplan frá ágúst – desember 2025

Click on each level for more information and schedule from August – December 2025 

Beginners 1-3

Byrjendanámskeið eru kennd á þremur stigum, byrjendur 1, 2 og 3. Oftast er byrjendur 1 kennt á þremur dögum, tvo tíma í senn, Framhaldsnámskeið fyrir byrjendur eru kennd einu sinni í viku. Lágmarks þátttaka fyrir hvert stig miðast við 6 pör. Stundum eru byrjendur 2 og 3 sameinað og kennslan löguð að þeim sem eru í hópnum. 

Lesa meira hér/read more

Intermediate 1-3

Intermediate 1 er fyrir þau sem hafa lokið byrjendanámskeiðum og dansað í uþb. 6 mánuði. Intermediate 2 hentar þeim sem hafa dansað 1/2-1 ár og Intermediate 3 fyrir þá sem hafa dansað í tvö ár og lengur.

Lesa meira hér/read more

Advanced

Fyrir þá sem hafa dansað í amk. 3 ár og lengur og langar að læra meira, fá innblástur og njóta dansins enn frekar. Í advanced kennslu leggjum við áherslu á tónlistartúlkun, gæði dansins og förum dýpra í grunnatriðin.

Lesa meira hér/read more

Privat classes

Einkatími er sniðinn að óskum og getu þess sem tekur tíman. Markmið einkatíma getur verið mjög mismunandi en algengt er að nemandi/par öðlist dýpri skilning á því sem hann hefur þegar lært.

Lesa meira hér/read more