First step milonga
Open class (tango)WALTZ + ADVENT First Step Milonga
Haldið í Kramhúsinu föstudaginn 28. Nóvember. kl. 20.00-23.30
Hold at Kramhúsið, Friday November 28th 20:00-23:30
– ENGLISH BELOW –
Kvöldið hefst á námskeiði fyrir öll level kl. 20-21. Þema námskeiðsins er (tango)VALS – Nýr heimur.
Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, bara koma með eða án partner. Húsið opnar kl. 19.50 og kennslan hefst kl. 20. Danskvöldið eða Milongan hefst kl. 21.00 og stendur til 23.30. Í boði verða léttar veitingar, opinn bar, ísbrjótur og hellingur af góðum töndum. Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.
Aðgangseyrir 1.500,- ATH! Námskeið er innifalið í aðgangseyri.
1.000,- fyrir félaga í Tangófélaginu, félagar í áskrift greiða ekki aðgangseyri.
1.000,- fyrir félaga í Tangófélaginu, félagar í áskrift greiða ekki aðgangseyri.
DJ Hlynur
Gestgjafar: Bryndís og Hany
Gestgjafar: Bryndís og Hany
Kvöldið er tileinkað nemendum Tangostudio B&H og skipulagt af Tangóstudio í samstarfi við Tangófélagið.
——————————————
The evening begins with an Open class for all levels at 8-9 p.m. The Theme of the class is (tango)WALTZ – A New World. You do not need to register in advance, just come with or without a partner. The door opens at 19.50 at the class starts at 20.00. The danceevening or the Milonga starts right after the class and will last until 23.30 There will be light refreshments, an open bar, ice breakers and plenty of good tandas. All welcome, both new and more experienced dancers.
Entrance fee 1.500,- NB! The Class is included in the entrance fee.
1.000 ,- for members of Tangófélagið. Subscribers do not pay an entrance fee.
1.000 ,- for members of Tangófélagið. Subscribers do not pay an entrance fee.
DJ Hlynur
Hosts: Bryndís and Hany
Hosts: Bryndís and Hany
The evening is dedicated to students of Tangostudio B&H and organized by Tangóstudio in collaboration with Tangófélagið.
——————————————
First Step Milonga
(English below)
First step milonga er haldin 4-6 sinnum á ári og er sérstaklega tileinkað nýjum dönsurum. Markmið kvöldsins er að hitta aðra dansara og eiga saman ánægjulegt kvöld. Allir velkomnir, bæði nýir og vanir dansarar.
Vanir dansarar vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga:
- Að aðlaga sig að niveau þess sem þú dansar við, bæði þeir sem leiða og þeir sem fylgja.
- Aldrei “kenna” þeim sem þú dansar við, né gefa umsögn um frammistöðu.
- Að taka þátt í leikjum / uppákomum eins og aðrir gestir.
///
First step milonga is held 4-6 times a year and is dedicated to new dancers. The goal of the evening is to get to know social dancing, meet other dancers and enjoy an evening together. All welcome, both new and experienced dancers.
Experienced dancers please keep the following in mind:
- Adjust to the level of the person you are dancing with, both those who lead and those who follow.
- Never „teach“ the person you dance with at a milonga, nor give feedback on a performance.
- Participate in games / events like other guests.
